Friday, July 23, 2010

TAKK!

Nú er sumarstarfið búið og ég þakka kærlega fyrir mig !

Ekki gleyma að koma og sjá allar útprentaðar myndirnar sameinaðar 9. ágúst næstkomandi í Gallerý Tukt.

Nokkrar loka myndir

Hérna kemur smá bland af myndum sem ég átti alltaf eftir að setja inn á..


Anne Meikle
Ég er hér í heimsókn með fjölskyldunni.


Sindri
Ég er í vinnunni.


Þórarinn A.
Ég kom í miðbæinn til að keyra konuna mína hingað sem er að kíkja í prjónabúðina.


Solveig Pálsdóttir og Miro Zappa Chewbacca
Ég vinn í Gallery Crymo, fædd og uppalin í 101.


Eygló Alexandra
Ég er að vinna.


Rúnar Gísli
Ég er að labba um og njóta veðursins.

Tuesday, July 6, 2010

augnablik

Hér koma Augnablik dagsins...


Matthías
Ég er hér aðeins í 3 klukkutíma og svo heldur skipið mitt áfram, næsta stopp er Grænland.


A. Backlund og Sei. Bakclund
Við erum að skoða túristabækur og reyna velja hvað við eigum að gera næst.


Jóna Á.
Ég er að versla.


Darren
Ég er að versla.


Þorgerður
Ég er á kaffihúsa- og búðarrölti eftir að hafa verið á bókasafninu.


Snorri og Magnús
Við erum í vinnuni.


Daphnie
Ég er að skoða fólkið í miðbænum.


Laura


Racmíntoi
Við Laura erum að skoða í búðir.


Rudolf
Labba um og bíða eftir fluginu mínu heim.

Monday, July 5, 2010

Augnablik

Þessar myndir voru teknar á föstudaginn.


Gróa, Æsa og Ósk
Erindi okkar í miðbæinn er Kaffismiðjan.

Ben
Ég er að labba um og taka myndir.


Dagur og Móna Ísafold
Við erum að leita að róló.


Jenny og John
Við erum ný komin af skipinu og ætlum að skoða okkur um núna.


Kristín Elisabeth


Viktoría Karen
Við Kristín erum að eftir að hjólið hennar komi úr viðgerð.


Daníel
Fá mér kaffi.


Ask
Ég er að elta systur mína og mömmu sem eru að versla hér í miðbænum.


Margrét
Ég var að hitta vinkonu mína í súpu og nú er ég að fara kaupa DVD til að horfa á með barnabörnunum mínum í kvöld.


Jesse


Ben


Með Jessie og Ben í heimsókn hér frá Bandaríkjunum.

Thursday, July 1, 2010

Tólf


Örn
Ég er á leiðinni í 10/11 að fá mér hádegismat.


Nína
Ég er að vinna hjá Cintamani og skrapp í bankann.


Anna
Ég er á leiðinni í MR að hitta kærasta minn sem er kennari þar.


Arne
Ég er á leiðinni á Geysir.


Kristín
Ég er að vinna hérna hjá heimaþjónustunni.


Anna S.
Ég er að fá mér eitthvað kalt að drekka.


Peter
Ég er ný kominn frá Noregi og er í heimsókn hér.


Kristín
Ég var með dóttur minni á kaffihúsi.

Monday, June 28, 2010

Myndatökudagur 11.

Andlit Augnabliks verða fleiri...



Jenny
Ég átti heima hérna, en núna er ég í heimsókn að hitta vini.


Erna
Ég fór að hitta systur mína sem er að vinna hérna í bænum.


Ásgerður
Ég er að sjá mannlífið.


Haffi
Ég er að vinna hér í Forynja, svo bý ég hér í miðbænum, 101 er bestur.



Logan


Jack
Var með Logan niðrí bæ til þess að kaupa bjór fyrir síðasta kvöldið þeirra hér á Íslandi.


Sesselja
Ég vinn sem hönnuður í versluninni Forynja.



Ég sá þennan herramann á heimleiðinni og ætla að stelast til að láta hann fljóta með þó hann hafi ekki verið í miðbænum.

Tuesday, June 22, 2010

10.

Fleiri øjeblik
Gjörið svo vel


Svala
Í kaffipásu frá vinnunni.


Gregory
Ég er að skoða og sjá hversu mikið hlutirnir hafa breyst hér á 40 árum.


Arnór
Ég er að fara til vinar míns sem á heima hérna.


Inga Steinunn
Fór í bæinn með mömmu og ætla að skoða í búðir á meðan mamma fer að syngja.


Andri Már
Ég er að fara í bankann og kannski fá mér eithvað að borða.




Nonni
Ég er að bíða eftir að hnéið mitt batni svo ég geti haldið áfram að hjóla um Ísland.


Bergljót
Ég þurfti að fara í bankann.


Tana


Travis


Chandler
Leita að ódýrum og flottum fötum í Reykjavík ásamt Tana og Travis.