
Jenny
Ég átti heima hérna, en núna er ég í heimsókn að hitta vini.

Erna
Ég fór að hitta systur mína sem er að vinna hérna í bænum.

Ásgerður
Ég er að sjá mannlífið.

Haffi
Ég er að vinna hér í Forynja, svo bý ég hér í miðbænum, 101 er bestur.

Logan

Jack
Var með Logan niðrí bæ til þess að kaupa bjór fyrir síðasta kvöldið þeirra hér á Íslandi.

Sesselja
Ég vinn sem hönnuður í versluninni Forynja.

Ég sá þennan herramann á heimleiðinni og ætla að stelast til að láta hann fljóta með þó hann hafi ekki verið í miðbænum.
Þetta er alveg stórsniðugt, Halla!
ReplyDelete- Einar Lövdahl
Takk Einar!
ReplyDelete