
Gróa, Æsa og Ósk
Erindi okkar í miðbæinn er Kaffismiðjan.

Ben
Ég er að labba um og taka myndir.

Dagur og Móna Ísafold
Við erum að leita að róló.

Jenny og John
Við erum ný komin af skipinu og ætlum að skoða okkur um núna.

Kristín Elisabeth

Viktoría Karen
Við Kristín erum að eftir að hjólið hennar komi úr viðgerð.

Daníel
Fá mér kaffi.

Ask
Ég er að elta systur mína og mömmu sem eru að versla hér í miðbænum.

Margrét
Ég var að hitta vinkonu mína í súpu og nú er ég að fara kaupa DVD til að horfa á með barnabörnunum mínum í kvöld.

Jesse

Ben

Með Jessie og Ben í heimsókn hér frá Bandaríkjunum.
No comments:
Post a Comment