Monday, June 7, 2010

5.

Í dag var seinasti myndatökudagurinn fyrir fyrsta hollið. Þótt ég gæti stolist smá út þá verð ég aðalega að klippa og líma það sem eftir er af vikunni. Svo megið þið bíða spennt eftir að fá myndirnar í búðargluggana.



Nína Hjördís
Ég er að hjóla og var að koma úr Bónus.


Ólafur M.
Ég var að koma af bókasafninu og er að labba heim.


Björn Einarsson

Ég er í vinnuni.


Erna
Drekka kaffi.


Jóhanna
Ég er að fá mér að borða.


Anna Þorbjörg og Hjálmar
Við búum hérna og erum á leiðina í matvöruverlsun.



Eysteinn E.
Ég er að fara í Bónus.

4 comments:

  1. mér finnst þetta rosalega flott hjá þér Halla :)

    kv. Sunna

    ReplyDelete
  2. Virkilega sniðugt og skemmtilegt verkefni:)

    -Rakel

    ReplyDelete
  3. skemmtileg hugmynd hjá þér..hlakka til að sjá fleiri myndir í búðargluggum

    ReplyDelete